top of page

Skólavarðan í Reykjavík

grg901

Skólavarðan var reist árið 1868 eftir teikningu Sigurðar Guðmundssonar málara. Sverrir Runólfsson steinsmiður hlóð vörðuna. Árið 1931 var varðan rifin til að rýma fyrir styttu Leifs Eiríkssonar. Sir Richard Burton kom að Skólavörðunni árið 1872. Hann prílaði upp á efri hæðina og virti fyrir sér útsýnið, Hann skrifaði í ferðabók sína að neðri hæðin væri „vettvangur hneykslanlegs og saurugs athæfis“ og hafði það eftir leiðsögumanni sínum.


38 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Guðlaugur Rúnar Guðmundsson 

Sagnfræðingur

Austurvegi 41a

Selfossi.

Símar: 6994325 og 5545325

grg901@islandia.is

© 2020 Guðlaugur R. Guðmundsson. Proudly created with Wix.com

bottom of page